Meistari Jakob Art gallery - cooperative gallery, was situated in the heart of Reykjavik, Skólavörðustig. The gallery was runned by artists who worked in ceramics, textiles, printmaking, paintings and sculpture between year 1998 until june 2004.

Meistari Jakob var gallerí í hjarta borgarinnar, Skólavörðustig. Galleríið var rekið af myndlistarmönnum sem vann við ólíka miðla, s.s. grafík, listvefnað, málverk, leirlist og skúlptúr frá 1998 fram til júni 2004.
Á haustdögum 1998 komu 10 listamenn saman í þeim tilgangi að koma verkum sínum milliliðalaust á framfæri. Í hópnum voru nokkrir listamenn er áður ráku Listhús 39 í Hafnarfirði. Ráðgert var að hrinda af stað sambærilegum rekstri í hjarta höfuðborgarinnar. Tók Meistari Jakob formlega til starfa 13. nóvember sama ár.
Sérstaða gallerísins var að listamennirnir var sjálfir að sjá um afgreiðslu og veita faglega ráðgjöf. Þetta rekstrarform hefur mælst mjög vel fyrir meðal íslenskra og erlendra viðskiptavina. Erlendis er þetta form vel þekkt undir heitinu cooperative gallery.

sýningar/exhibitions
2003 Meistari Jakob Afmælissýning, Norræna Húsið, Reykjavík, Ísland.
A Celebration exhibition, Nordic House, Reykjavík, Iceland.
2002 Gallerí Ófeigi, Reykajvík, Ísland/ Iceland.
2002 Galleri Voss, Noregi/ Norway.
2001 Asti, Listasafni ASÍ, Reykjavík, Ísland/ Iceland.
2001 Villa Badoglio í Asti, Ítalíu/ Italy.

members/félagar 1998-2004:

Anna Sigríður Sigurjónsdóttir - skúlptúr/sculpture

Auður Vésteinsdóttir - listvefnaður/textil

Aðalheiður Skarphéðinsdóttir - málverk /paintings - grafik/printmaking

Aðalheiður Valgeirsdóttir -málverk /paintings - grafik/printmaking

Elísabet Haraldsdóttir - leirlist/ceramics

Guðný Hafsteinsdóttir - leirlist/ceramics

Guðný Magnúsdóttir - leirlist/ceramics

Halla Ásgeirsdóttir - leirlist/ceramics

Hlíf Ásgrímsdóttir - málverk-teikningu/paintings-drawings

Hjördís Frímann - málverk/paintings

Jean Antoine Posocco - vatnslitamyndir/watercolor

Kristín Sigfríður Garðarsdóttir - leirlist/ceramics - gler/glass

Kristín Geirsdóttir - málverk/paintings

Magdalena Margrét Kjartansdóttir - grafik/printmaking

Margrét Guðmundsdóttir - grafik/printmaking

Sari Maarit Cedergren - lágmyndir/bas - relief

Sigríður Ágústsdóttir - leirlist/ceramics

Þorbjörg Þórðardóttir - listvefnaður/textil

Þórður Hall - málverk/paintings

Valgarður Gunnarsson - málverk/paintings


 


2001 Villa Badoglio í Asti, Ítalíu/ Italy.