FRÉTTIR

 

16.-30. 06 2016

Gestavinnustofudvöl í Berlin (SÍM Residency Berlín)

Frekari upplýsingar: http://sim.is/residency/berlin-residency-2/
Styrkt af menningarsjóðnum Muggi:


 

 

 

 

 

18.10-07.12 2014

Myndlist og minjar

Samsýning
Listasafn Akureyri

Ellefu myndlistarmönnum var boðið að vinna verk út frá menningarlandslagi Dalvíkurbyggðar, huglægu og/eða hlutlægu. Þeim voru ekki settar neinar skorður í vali á fyrirmyndum til að vinna út frá. Gripir Byggðasafnsins Hvols á Dalvík eru þó uppspretta flestra verka listamannanna á sýningunni.

Frekari upplýsingar: http://listasafn.akureyri.is/?page_id=11 og http://www.dalvikurbyggd.is/byggdasafn


 

 

 

 

28.-29.06 2014

BW analogue film developing workshop at WOLF
Film Entwicklung Workshop // Film Developing Workshop, Weserstrasse 59 (Zigarre II), Berlin, Germany.

During 48hours Neukölln, WOLF opens its doors for the first time for screenings, workshops & get togethers in collaboration with LaborBerlin.
http://wolfberlin.org/?p=69


 

01.-30. 06 2014

Gestavinnustofudvöl í Berlin (SÍM Residency Berlín)

Frekari upplýsingar: http://sim.is/sim-res-berlin.
Styrkt af menningarsjóðnum Muggi:


 

 

 

 

 

 

 

 

24.-28.10 2013

700IS Hreindýraland kemur heim - Sláturhúsið Menningarhús, Egilsstaðir

Frá 24 - 26 október verða sýnd verk eftir íslenska og erlenda vídeólistamenn og verður áhersla lögð á sýningar í óhefðbundnum rýmum.

Meðal listamanna sem eiga verk í ár eru :
Dodda Maggy, Sigrún Harðardóttir, Sigurður Guðjónsson, Una Lorenzen, Steina, Elísabet Brynhildardóttir, Kríudóttir, Hulda Rós Guðnadóttir, Sally and Mo, Sari Cedergren, Auður Arna Oddgeirsdóttir, Þórður Grímsson, Viktoría Guðnadóttir, Selma Hreggviðsdóttir, Katrín I Jónsdóttir Hjördísardóttir, Bjargey Ólafsdóttir

Frekari upplýsingar: www.700.is
www.facebook.com/ 700ISReindeerland
twitter: 700IS
https://www.facebook.com/ events/416376865128582


 

 

16.06 2013

Grímuhönnun fyrir leiksýninguna "Elements" sem er alþjóðlega samstarfsverkefni á vegum Draumasmiðjan og Northern Lights Theatre.

Frekari upplýsingar: http://northernlightstheatre.wordpress.com/


 

 

 

 

 

05.06.2013

Sýning á innsendum tillögum í hugmyndasamkeppni um listskreytingu í nýju fangelsi á Hólsmheiði í Reykjavík. Innanríkisráðuneytið efndi til opinnar samkeppni um listskreytingu í nýju fangelsi á Hólmsheiði í Reykjavík í mars 2013. Samstarfsaðili var Listskreytingasjóður ríkisins fyrir hönd Sambands íslenskra myndlistarmanna/SÍM

Tillaga að verki "Betrun": http://saricedergren.files.wordpress.com/2013/06/betrun.jpg


 

 

 

 

25.05-25.08 2013

UNDIR BERUM HIMNI
Reykjavík, Island.

List í Þinholtunum og á Skólavörðuholtin, Sýning í samvinnu við Nýlistasafnið og undir hatti Listahátíðar. Sýningarstjóri: G.ERLA - Guðrún Erla Geirsdóttir.

Frekari upplýsingar:
http://undirberumhimni.is
http://www.listahatid.is/2013


 

 

05.04-18.04 2013

PAPAY GYRO NIGHTS 2013 HK.
Videotage Unlimited, Hong Kong

Sýningarstjórar eru:
IVANOV + CHAN. PAPAY GYRO NIGHTS (Orkney)
Kristín SCHEVING. 700IS Reindeerland (Iceland)
Juha van INGEN. FIXC (Finland) og NOVA (Iceland - Finland - Sweden)
Anders WEBERG. AIVA (Sweden)

Frekari upplýsingar: http://www.papaygyronights.papawestray.org/PGN2013_HK.html http://www.videotage.org.hk/ project/papay-gyro-nights


 

 

 

 

21.02-28.02 2013

Papay Gyro Nights Art Festival 2013
Papa Westray, Orkney, Skotland

NEW VIDEO ART FROM ICELAND
sýningarstjóri Kristin Scheving
.

Dodda Maggy / Þórður Grímsson / Katrin I Jonsdottir Hjordisardottir / Sigrún Harðardóttir / Thora Gunnarsdottir / Elín Anna Þórisdóttir / Óskar Ericsson / Una Lorenzen / Habby Ósk / Auður Arna Oddgeirsdóttir / Sari Cedergren / Selma Hreggviðsdóttir / Kristin Scheving / Elísabet Brynhildardóttir / Sally and Mo / Þóra Sólveig Bergsteinsdóttir / Viktoría Guðnadóttir

Frekari upplýsingar: http://www.papaygyronights.papawestray.org/html/gyro2013/PGN2013_c5.html


 

 

 

 

07.02-11.02 2013

HßtÝ­in 700IS Hreindřraland Ý NorrŠna h˙sinu, Reykjavík, Island.

"Á hátíðinni í Norræna húsinu verða sýnd blanda af íslenskum verkum, sum eldri verk en önnur frumsýnd á heimsvísu.  Haldið verður upp á safnanótt sérstaklega þar sem ýmsir gjörningar og viðburðir munu vera í boði og einnig verða opnar umræður laugardaginn 9. febrúar með gestasýningarstjórum frá Noregi, Svíþjóð, Hong Kong og Orkneyjum. " http://www.nordice.is/

Frekari upplýsingar: http://www.700.is/


 

 

 

 

 

02.10 2012

Opin samkeppni um minnismerki til heiðurs sænskum starfsmönnum sem hafa þjónað í alþjóðlegum verkefnum á friðartímum. Stokkhólmur, Svíþjóð.

Á vegum The National Public Art Council Sweden, í samvinnu með sænska hernum og The Royal Djurgården Administration. Hlaut þriðju verðlaun fyrir tillöguna „Skuggan".

Frekari upplýsingar: http://tavling.statenskonstrad.se/minnesmonument/open-art-competition-veterans-memorial/

http://www.mynewsdesk.com/se/pressroom/statens_konstrad/pressrelease/view/monika-larsen-dennis-faar-utfoera-veteranmonument-med-vinnande-foerslaget-restare-798653


 

 

 

29.09 - 25.10. 2012

Minnesmonument för landets veteraner
Sjöhistoriska museet
Djurgårdsbrunnsvägen 24, Stokkhólmur, Svíþjóð

http://www.sjohistoriska.se/


 

18. 08. 2012 - 16.09. 2012

MHR40ÁRA - Myndhöggvarafélagið í Reykjavik
Kling & Bang gallerí

http://this.is/klingogbang/


 

 

16.02 2012

Screening Super Nova
NOVA / Northern Video Art Network
Galerie Suvi Lehtinen
Berlin, Þýskaland
www.galerielehtinen.com


 

 

 

08 .05 - 02.10 2011

7. alþjóðlegi pappírs þríæringurinn
7e Triennale internationale du papier - Viviane Fontaine.
Musee du Pays et Val de Charmey
Charmey, Sviss.

247 myndlistarmenn frá 29 löndum með 559 verk sótti um og var valið in 75 verk af 56 listamönnum frá 19 lönd.


 

 

 

 

 

 

 

 

19.06.10

LAUGAVEGURINN

Laugardaginn 19. júní, á Kvenréttindadaginn sjálfan, kemur út bókin LAUGAVEGURINN, gefin út af listamönnunum sem stofnuðu og ráku listamannahúsið START ART* um árabil við Laugaveg 12b. Bókin fjallar um það hvernig Laugavegurinn varð til og af hverju nafn hans er dregið og rakin er saga þvottakvennanna sem örkuðu hann veglúnar með þungar byrðar inn í Þvottalaugarnar í Laugardal.

Vorið 2009, á Listahátíð í Reykjavík efndi START ART til viðamikils listgjörnings í minningu þvottakvennanna.
Þessi bók fjallar í máli og myndum um þennan gjörning sem fjölmargir listamenn komu að, um sögu þvottakvennanna og Þvottalaugarnar og um þá hreinsun sem okkur er nauðsynleg á hverjum tíma.
Meðal höfunda efnis eru frú Vigdís Finnbogadóttir, Margrét Guðmundsdóttir sagnfræðingur, og heimspekingarnir Sigríður Þorgeirsdóttir og Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir. Bókin er ríkulega myndskreytt ljósmyndum er sýna Þvottalaugarnar, listaverkin sem urðu til og listgjörninginn sem varð að veruleika með þátttöku borgarbúa á öllum aldri.

Útgáfu bókarinnar verður fagnað við árlega athöfn Kvennakirkjunnar inn við Þvottalaugarnar þann 19. Júní kl. 20 og þar verður hún til sölu á sérstöku tilboðsverði í tilefni útgáfunnar og Kvenréttindadagsins.
Eftir það mun Smekkleysa, Laugavegi 35 sjá um dreifingu.


 

 

 

24.05.2010-29.05.2010

Haira, Lanzarote, Spánn

In-Service Training "Strategies of Non Knowledge - the myth of the return journey".
Landskrifstofa Menntaáætlunar Evrópusambandsins (LME),
Comenius styrkir endurmenntun kennara (In Service Training, IST)


 

 

 

 

 

 

18.12.09-31.01.2010

Málshættir

Föstudaginn 18. desember kl. 17.00 verður opnuð sýning á verkum Sari Maarit Cedergren myndlistarmanns í Artóteki.
Sýningin er á 1. hæð Borgarbókasafns Reykjavíkur, Grófarhúsi, Tryggvagötu 15.
http://www.artotek.is

"Ég hef unnið með viðfangsefnið veðurfar sem hefur áhrif á þjóðfélagið í heild sinni auk félagslegra áhrifa þess á samskipti fólks og líf" segir Sari. "Í framhaldi af þeirri vinnu fór ég að velta fyrir mér íslenskum málsháttum, sem hafa mikla skírskotun í félagslegt og pólitískt ástand í dag.
T.d. í verkinu Seint þreytist eyrað að heyra vísar ég til þess að vinnumálstofnun hvetur fólk til að koma með nafnlausar ábendingar um svindl í atvinnuleysisbótakerfinu og fylgjast með nágrannanum, einnig getur verkið visað til forvitni hinnar íslensku þjóðar um nágrannana.
Í verkinu Illt er á einum fæti að standa er skírskotað til einhæfs atvinnulífs eins og stóriðju og ekki er efitt að imynda síer hvernig verkið Engin skyldi hafa tvær tungur í einu höfði getur visað til stjórnmálaumræðurnar í dag."


 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

24.05.09 - 31.05.09

DREAMS 2009 - alþjóðleg döff leiklistarhátíð
Fjórar sýningar verða sýndar á alþjóðlegri döff leiklistarhátíð í Kassanum á Lindargötu 7. Hátíðin er haldin á vegum Draumasmiðjunnar en þar verður einnig boðið upp á vinnusmiðjur og fyrirlestra um döff leikhús - leikhús heyrnarlausra. Leiklistarhátíðin stendur frá 24.5-31.05.09.

Sjá nánar á
www.draumasmidjan.is

Þjóðleikúsið http://www.leikhusid.is/?PageID=951


Lostin
Kassanum, Þjóðleikhúsinu

Verkið kannar hinar ólíkur tilfinningar sem við þurfum að takast á við í samböndum okkar, líkt og ást, losta, svik og hatur. Leikritið er byggt upp sem nokkrar ólíkar sögur og ördansverk, sem eru flutt af aðeins tveimur leikurum, sumar fyndnar en aðrar sorglegar. Draumasmiðjan sem er frumkvöðull döff leikhúss á Íslandi hefur að þessu sinni sótt sér aðstoð frá Tékklandi í formi hins hæfileikaríka leikara Jan Fiurasek. Draumasmiðjan er aðalskipuleggjandi Drauma 2006 og 2009.

Leikstjóri: Margrét Pétursdóttir
Handrit: Leikhópurinn
Danshöfundur: Helena Jónsdóttir
Leikmynd og búningar: Áslaug Jónsdóttir
Vídeóverk: Sari Cedergren

Dansvídeó: Helena Jónsdóttir
Ljósahönnun: Alfred Sturla Böðvarsson
Tæknileg útfærsla: Jóhannes Tryggvason
Leikarar og dansarar: Elsa G. Björnsdóttir and Jan Fiurasek


 

 

 

 

23. maí – 19. júní 2009

LAUGA VEGURINN
START ART á Listahátíð í Reykjavík

Í húsnæði START ART að Laugavegi 12b verður innsetning og workshop sem tengist LAUGAVEGURINN, myndlistarsýning og sápugerð. Sýningin opnar formlega laugardaginn 23. maí kl. 17 og lýkur 19. júní.

Frekar upplýsingar:
Listahátíð í Reykjavík


 

 

 

 

 

23. maí 13:00 2009

LAUGAVEGURINN - gengið á vit sögunnar
Lækjartorg - Laugavegur - Laugardalur

Listamannahúsið START ART stendur fyrir gjörningi tileinkuðum þeim konum sem þvoðu þvott í gömlu þvottalaugunum í Laugardal. Með gjörningnum er sjónum beint að hinum ósýnilegu verkum kvenna í gegnum tíðina – verkum sem þó hafa verið bæði nauðsynleg og nærandi fyrir samfélag okkar - og einnig hinni ósýnilegu orku sem býr í jörðinni og við Íslendingar höfum lært að nýta okkur til góðs og velmegunar. Listinni er beitt sem hinu síkvika hreyfiafli sem dregur þræði fortíðarinnar fram og bregður á þá birtu, en margir þekktir listamenn taka þátt í uppákomunni, þeirra á meðal Magnús Pálsson, Rúrí, Ólöf Nordal, Daníel Magnússon, Aðalheiður Eysteinsdóttir, Hekla Dögg Jónsdóttir, Jón Laxdal, Birna Guðjónsdóttir og Níels Hafstein.


 

 

 

 

01.05 2008
Sjónlistadagur
Korpúlfsstöðum
Thorsvegur
112 Reykjavík

Efnt verður til Sjónlistadags í Reykjavík 1. maí n.k en þá verða vinnustofur listamanna og hönnuða opnar í báðum endum bæjarins, á Korpúlfsstöðum og Seljavegi 32 og á báðum stöðum verður hægt að skoða samsýningar.


 

Listasafn ASÍ

 

 

27. 10- 18. 11 2007
Einkasýning.
Hvi­a
Listasafn ASÍ
101 Reykjavik

IcelandReview - Online


 

Verk Sariar

 

01.05 2007
Sjónlistadagur
Korpúlfsstöðum
Thorsvegur
112 Reykjavík

Sjónlistadagur verður haldinn í Reykjavík á þriðjudaginn, 1. maí. Þá verða vinnustofur listamanna og hönnuða opnaðar almenningi á Korpúlfsstöðum og Seljavegi 32.


 

 

 

 

 

Mars 2007
Seed
Artworld Digest
Brooklyn , New York.

Listasýning á prenti með yfir 98 listamönnum alls staðar að úr heiminum, sýningarstjóri er David Cohen.

Útgáfan "Artworld Digest" er dreift til listsýningarstaða New York borgar.
Er einnig fáanleg í ýmsum bókaverslunum Bandaríkja Norður Ameríku meðal annars
"the New Museum Bookstore" í New York.

Frekari upplýsingar má finna á: http://www.artworldigest.com


 

 

 

 

 

 

 

11.02 - 23.03 2007
Gallerí 100°
Orkuveita Reykjavíkur.

Sýning á innsendum tillögum í hugmyndasamkeppni um gerð útilistaverks við Hellisheiðarvirkjun. Alls bárust 84 tillögur, en þeim 15 sem komust í lokaúrtak dómnefndar eru gerð sérstök skil. . Frekari upplýsingar má finna á: www.or.is og Gallerí 100° .

Skoða tillaga Sariar hér.

Skoða tillögu Sariar hér.


 

 

 

 

 

 

 

17. 06 - 09.07 2006
Magn er Gæði
Nýlistasafnið

101 Reykjavík

Myndhöggvarafélagið í Reykjavík opnar á laugardaginn 17. júní kl:15:00 sýninguna "Magn er Gæði" þar sem 48 félagar sýna postulínsverk. Þarna gefst listunnendum fágætt tækifæri til að sjá ýmsa okkar helstu samtímalistamanna vinna með sama efnið en samt með sínum eigin persónulega stíl.

Hugmyndin með að fá listamenn til að vinna með postulín, er tilraun til að gefa efninu og hlutverki þess aðra merkingu og möguleika. Efnistök og fagurfræðileg nálgun gildir einu, vegna þess að tilraunin sem slík leysir upp hlutverk efnisins og réttlætir gildi sýningarinnar. Gildið felst í magninu en ekki gæðum verkanna, en ef hægt er að tala um gæði þá er það mismunandi tilraunir með hlutverk efnisins en ekki fáguð efnisnotkun. Á einhven hátt sjáum við afrakstur á því stigi, þegar tilraun mun leiða að öðrum verkum í ófyrirséðu samhengi.

Gestir sýningarinnar fá að skyggnast inn í heim þreifinga og tilrauna, áður en raunveruleg skref eru tekin með meðhöndlun þessa næstum dogmatíska efnis.


Borghildur Óskarsdóttir

Sari Maarit Cedergren

Guðrún Einarsdóttir

Steinunn Þórarinsdóttir

 

01.06 - 15.06 2006
Alþjóðleg ráðstefna og listsýning á vegum Háskóla Íslands og Listahátiðar Reykjavíkur.
Skyn(sam)leg rými - rými, list og umhverfi

Ráðstefna við Háskóla Íslands sem tekur fyrir hugmyndir um rýmið og hvernig það er skynjað og upplifað bæði í borg og byggð sem og í náttúru. Um 60 lista- og fræðimenn koma saman og ræða og kynna sín verk og hugðarefni. Markmið viðburðarins er að skapa samræðuvettvang fyrir ólíka hópa háskólafólks, frá raun- og náttúruvísindum til félags- og hugvísinda, og lista- og athafnafólks. Rýmið umhverfis okkur er í stöðugri endurskilgreiningu í orðum og verkum, sem oftar en ekki styðjast við hugmyndir um það sem er skyn(sam)legt. Það er þá jafnan þröngt skilgreint af hópum með ákveðna hugsjón eða markmið að leiðarljósi, eða sem eiga beinna fjárhagslegra hagsmuna að gæta. Þessar syn(sam)legu hugmyndir ýta oft til hliðar hinu “skynlega”- því sem fólk skynjar gegnum líkamann og öll skynfæri sín þar og þá.
Ráðstefnan (01.05-02.06) og listsýning (01.06-15.06) samhliða fjalla um að laða fram hið skynjaða eða skynlega, sem byggir á upplifun, andstætt fyrir fram skilgreindum hugsjónum og markmiðum sem byggja á ýmsum hugmyndum um hið skyn(sam)lega.

 

 

 


 

 

 

 

01.05 2006
OPNAR DYR
Korpúlfsstöðum
Thorsvegur
112 Reykjavík

Útihurð miðhúss Korpúlfsstaða er alla jafna harðlæst og þar fyrir innan vinna nokkrir myndlistarmenn, hver á sinni vinnustofu. Á frídegi verkamanna, þann 1. maí ætla undirritaðir að opna dyrnar að vinnurýminu milli kl. 15 og 17 og bjóða gestum og gangandi að kíkja við. Það verður heitt á könnunni.

Anna Eyjólfsdóttir
Björg Þorsteinsdóttir
Guðbjörg Hákonardóttir
Gunnar Þ. Jónsson
Margrét Jónsdóttir
Marisa Arason
Sari Maarit Cedergren
Þuríður Sigurðardóttir


 

Sari í vinnustofa.

 

1.04- 24.04 2006
Skúlptúr
Myndhöggvarar eru kynntir sérstaklega í Hafnarborg í samstarfi við Mynhöggvarafélagð í Reykjavík. Einn félagsmaður í mánuði sýnir þá verk sín í sérstöku sýningarrými í anddyri safnsins.


 

Ráðhús Kaupmannahafnar

 

11.03 - 28.03 2006
Norður Atlandshafseyjarnar - Samsýning. Ole Koefoed, arkitekt og leikmyndahönnuður, stendur fyrir sýningunni.

Ráðhús Kaupmannahafnar
Danmörk.


 

Þjóðmenningarhúsið

 

 

24.02 - 18.04 2006
Samsýning.
Norðrið bjarta/dimma.
Þjóðmenningarhúsið - Reykjavík.

Þjóðmenningarhúsið er einn samstarfsaðila ráðstefnunnar Ímyndir norðursins sem haldin er á vetrarhátíð á vegum ReykjavíkurAkademíunnar.


 

 

 

 

01.02 - 28.02 2006
Dvöl í gestavinnustofu listamanna.
HIAP - Helsinki International Artist-in-residence Program
Helsinki, Finnland.

HIAP sem sér um að útdeila gestavinnustofunum er í samstarfi við ýmis samtök og stofnanir víða um heim um vinnustofuskipti.
Frekari upplýsingar má finna á: http://www.hiap.fi

23.02 2006
Artists-in-residence present their work
From 6 to 8 pm at the HIAP Studios in Cable Factory.

HIAP STUDIOS
Cable Factory
staircase D, 5th floor
Tallberginkatu 1 C, Helsinki


 

 

03.02 - 26.02 2006
Einkasýning.
Umhleypingar - (pdf)
The Cable Gallery
Helsinki, Finnland.

"The Cable Gallery" (Kaapelin Galleria) er rekið af samtökum listamannana í kapalverksmiðjunni "The Cable Factory".

Verksmiðjan er aðsetur fyrir lista-, menningar-, verslunar- og góðgerðarstarfsemi ýmiskonar. Er hún því vinnustaður fyrir meir en 700 atvinnumenn allra greina, auk þess að hafa upp á 50 listamannaíbúðir að bjóða."The Cable Factory" er stærsta menningarsetur Finnlands auk þess að vera stærsta óháða menningarsetur Evrópu.
Það er opið allt árið um kring, býður upp á 3 söfn, 8 gallery, dans leikhús, íþróttaaðstöðu, listaskóla og vinsælan veitingastað/kaffihús. Innan "cable factory" eiga sér einnig stærri menningarviðburðir stað svo sem hátíðir, ráðstefnur og annars konar viðburðir.
Frekari upplýsingar má finna á: http://www.kaapelitehdas.fi


 

Hafnarborg

 

01.10 - 31.10 2005
Samsýning.
MHR Myndhöggvarafélag Reykjavíkur
Hafnarborg - menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar.


 

Alþjóðahúsið

 

16.08 - 20.08 2005
Opið verkstæði í hljóðfærasmíði. Menningarnótt, Reykjavík.
Alþjóðahúsið
Reykjavík.


 

5e Treinnale internationale du papier-Viviane Fontaine.

 


12 .06 - 4 .09 2005
5ti alþjóðlegi pappírs þríæringurinn.
5e Triennale internationale du papier - Viviane Fontaine.
Musee du Pays et Val de Charmey
Charmey, Sviss.

262 myndlistarmenn frá 33 löndum með 597 verk sótti um og var valið in 60 verk af 56 listamönnum frá 20 lönd. Þrjú lönd tók þátt í fyrsta skipti: Korea, Island og Slovakiu.