CV

sari maarit cedergren (f.1965)   |   sími: (354) 867 6167  |   reykjavik - island | sari (hjá) internet.is  |   www.internet.is/sari   |   www.umm.is    |   http://local-artists.org/users/sari-maarit-cedergren   |   Kennsla: http://www.flickr.com/people/sari-art/ | https://vimeo.com/saricedergren

NÁM

2007-09 Kennslufræði, Listaháskóli Íslands - Reykjavík.
1994-95 Samvinnuverkefni
Möte mellan Konst och Arkitektur - KTH School of Architecture, Stokkhólmur, Svíþjóð.
1994-95 Skúlptúr, gestanemi,
Konstfack - Stokkhólmur, Svíþjóð.
1992 Grafik, The Academy of Fine Arts - Nordplus, Helsinki, Finnland.
1990-93 Skúlptúr, Myndlista- og handíðaskóli Íslands, Reykjavik.
1989-90 Fornám, Konstskolan i Stockholm - Stokkhólmur, Svíþjóð.
1981-84 Stúdentspróf, Botvidsgymnasiet, Botkyrka, Svíþjóð.

EINKASÝNINGAR

2009-2010 Málshættir - Artótek - Borgarbókasafn Reykjavíkur.
2007 Hviða - Listasafn ASÍ - Reykjavík.

2006 Myndhöggvari Aprílmánaðar. Hafnarborg - menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar.
2006 Umhleypingar - The Cable Gallery - Helsinki, Finland.
2003 Súldduld - Norræna Húsið - Reykjavík (Norden in focus - Focus on the Nordic region).
2003 Lágmyndir - Slunkariki - Ísafjörður.
2001 Veðrabrigði - Listasafn ASÍ - Reykjavík.
2001 Landið - Hafnarborg menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar.
2000 Á Seyði - Seyðisfjarðarskóli, Seyðisfjörður.

SAMSÝNINGAR

2014 Myndlist og Minjar, Listasafn Akureyri
2014 laNDSLag / laNDSCape, Gullkistan, Laugarvatn.
2013 700IS Hreindýraland kemur heim, Sláturhúsið Menningarhús, Egilsstaðir.
2013 UNDIR BERUM HIMNI, Reykjavík.
2013 Papay Gyro Nights 2013 HK, Videotage, Hong Kong
.
2013 Papay Gyro Nights Art Festival 2013, Papa Westray, Orkney, Skotland.
2013 700IS Hreindýraland, Norrćna Húsiđ, Reykjavík.
2012 Minnesmonument för landets veteraner, Sjöhistoriska museet, Stokkhólmur, Sviţjóđ.
2012 MHR40ÁRA - Myndhöggvarafélagið í Reykjavik , Kling & Bang gallerí, Reykjavik.
2012 Super NOVA, screening - Northern Video Art Network - Galerie Suvi Lehtinen, Berlin, Þýskaland.
2011 7e Triennale internationale du papier - Viviane Fontaine. Musee du Pays et Val de Charmey, Charmey, Sviss.
2009 LAUGA VEGURINN START ART - Reykjavík.
2008, 2007 Sjónlistadagur - Korpúlfsstöðum, Reykjavík.
2007 Orgel lita, gufu og tóna Gallerí 100° - Reykjavik.
2006 Magn er Gæði, MHR í Nýlistasafninu- Nýlistasafnið - Reykjavík.
2006 Skyn(sam)leg rými - Háskóla Íslands - Listahátið Reykjavík.
2006 OPNAR DYR, Korpúlfsstöðum, Reykjavík.
2006 Norður Atlandshafseyjarnar - Ráðhús Kaupmannahafnar, Danmörk.
2006 Norðrið bjarta / dimma - Safnanótt- vetrarhátíð í Reykjavík. Þjóðmenningarhúsið - Reykjavík.
2005 MHR - Hafnarborg - menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, Hafnarfirði, Ísland.
2005 5e Triennale internationale du papier, Viviane Fontaine - Musee du Pays et Val de Charmey - Charmey, Swiss.
2004 BÓKVERK - BÓKALIST - bókin sem listform - Handverk og hönnun - Reykjavík, Ísland.
2003 Meistari Jakob-5ár - Norræna Húsið - Reykjavík, Ísland.
2003-01 Ferðafuða farandsýning, Island: Kjarvalstaðir ; Vestmannaeyjar;
Listahátið Akureyri Ketilhús ; Ferðafuða Listahátið Á Seyði - Skaftfell - Seyðisfjörður; Slunkariki
1999 Land - Listasafn Árnesinga, Selfoss, Ísland.
1995 Meeting between Art and Architectur - Vita havet - Konstfack - Stokkhólmur, Svíþjóð.

VIÐURKENNINGAR, STYRKIR OG VINNUSTOFUR/DVÖL

2016 Muggur, dvalarstyrkur vegna Gestavinnustofudvöl í Berlin í Þýskaland (SÍM Residency Berlín)
2016 Gestavinnustofudvöl í Berlin í Þýskaland (SÍM Residency Berlín)
2016 Listamannalaun
 – Starfslaun listamanna í 6 mánuði.
2014 Muggur, dvalarstyrkur vegna Gestavinnustofudvöl í Berlin í Þýskaland (SÍM Residency Berlín)
2014 Gestavinnustofudvöl í Berlin í Ţýskaland (SÍM Residency Berlín)
2012 Opin samkeppni – Minnesmonument för veteraner, 3. verđlaun, Minnesmonument för veteraner, Statens Konstrĺd, í samvinnu međ sćnska hernum og the Royal Djurgĺrden Administration, Stokkhólmur, Sviţjóđđ.
2010 Landskrifstofa Menntaáætlunar Evrópusambandsins (LME), Comenius styrkir endurmenntun kennara (In Service Training, IST. Vegna "Strategies of Non Knowledge - the myth of the return journey" í Lanzarote.
2005 -2008 Korpúlfsstaðir, vinnustofur SÍM
2006 HIAP Helsinki International Artist-in-residence Program - Finland.
2006 Minningarsjóður Margrétar Björgólfsdóttur
2006 Menningar- og ferðamálaráð (verkefna– og liststarfsemi) Reykjavíkurborgar
2005 Ferðasjóður Muggs - SÍM
2005 Muggur - dvalarstyrkur - SÍM
2000 Menningarsjóður Félagsheimila í Reykjavík. Sýningarstyrkir fyrir Á Seyði.
1999 Menningarsjóður Félagsheimila í Reykjavík. Sýningarstyrkir fyrir LAND.
1995 Akademiska Hus, Konstfacks förvaltare, Stokkhólmur, Svíþjóð.
1993 Viðurkenning fyrir námsárangur Myndlista- og Handíðaskóli Íslands.
1992 Nordplus vegna námsdvalar í Helsinki.

VERK Í OPINBERRI EIGU

Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis

VERK Í ANNARRA EIGU

KB lögmannastofa ehf
Ýmsir einkaaðilar á Íslandi, Finnlandi, Sviþjóð, Þýskalandi og Japan.

VINNUFERILL

2013 Draumasmiđjan og Northern Lights Theatre - alţjóđlegt samstarfsverkefni "Elements". Grímuhönnun
2013 Opin samkeppni - listskreytingar í nýrri fangelsisbyggingu á Hólmsheiði, Reykjavík
2012 Opin samkeppni – Minnesmonument för veteraner, Statens Konstrĺd, í samvinnu međ sćnska hernum og the Royal Djurgĺrden Administration, Stokkhólmur, Sviţjóđ. 3. verðlaun,
2011, 2010, 2008 Námskeiðahald. Möguleikhúsið
2010, 2009 Félagsstörf Stjórn FÍMK, meðstjórnadi
2010, 2009 Fulltrúi í Nordisk samrad - Samstarfsnefnd myndlistakennara á Norðurlöndum
2010, 2009 Umsjón vefsíðu FÍMK, LiSA vefumsjónarkerfi
2012, 2010, 2008, 2007 Kennslustörf og námskeiðahald Fjölbrautarskólinn í Garðabæ. Leikskólabrú í FG. LIS-103-2
2009 Vidéoverk; Lostin- Draumasmiðjan - Dreams 2009- Þjóðleikhúsið - Reykjavík
2008- Kennslustörf Listgreinar, Fjölbrautarskólinn í Garðabæ.
2008 Fyrirlestur "Myndlist fyrir alla" (Myndhöggvarafélagið); Korpuskóla
2008 Myndband "Í beinni", Sjálandsskóla í vettvangsferð hjá listamanni Þuríði Sigurðardóttur
2008,2007 Kennslustörf og námskeiðahald Myndlistaskólinn í Reykjavík
2007 Samkeppni. Hugmyndasamkeppni um gerð útilistaverks við Hellisheiðarvirkjun, 4.-10.sæti. Orkuveita Reykjavíkur
2005 Opið verkstæði í hljóðfærasmíði - Alþjóðahús - Menningarnótt, Reykjavík
2004 The Global Project Of Solargraphy - http://www.solargraphy.com - juni-ágúst, Emstrur
2004, 2003 Rekstur gallerís, ásamt öðrum: Meistari Jakob Skólavörðustígur 5, Reykjavík
1995 Samvinnuverkefni Konstfack og KTH, Möte mellan Konst och Arkitektur

NÁMSKEIÐ

2016 LaborBerlin: Introduction Workshop, developing 16mm b&w neg. and chemical processes.
2015
Styrkumsóknir: skapandi greinar. Opin námskeið, Listaháskóla Íslands
2015 Heimspekikennsla og heimspekileg ráðgjöf - námskeið Oscar Brenifier og Isabelle Millon hjá Endurmenntunarstofnun www.endurmenntun.is/Samstarfsadilar/Framhaldsskolakennara
2015 After Effects - vídóeftirvinnsla, Margmiðlunarskóla Tækniskólinn
2014 Líkanagerð, Opin námskeið, Listaháskóla Íslands
2014 BW analogue film developing workshop at WOLF, http://wolfberlin.org/?p=69 Berlin, Þýskaland
2013 Silíkon mótagerð, MHR: Myndhöggvarafélagið í Reykjavík
2012 WordPressII, framhaldsnámskeið, Endurmenntun Háskóla Íslands, EHÍ
2011 Endurmenntun FÍMK: Ljósmyndun
2011 SERIER OCH ANIMATION I UNDERVISNINGEN, Nordisk Kurs, Orivesi, Finnlandi
2011 Þrívíddarhönnun í SketchUp - grunnnámskeið, Endurmenntun Háskóla Íslands, EHÍ
2010 Kínó smiðja fyrir fullorðna, Kínó klúbburinn og Listasafn Reykjavíkur
2010 Miðlun efnis í kennslu og á vef, Endurmenntun Háskóla Íslands, EHÍ
2010 Námstefna: Að hanna á heimsvísu og fjöldaframleiða á umhverfisvænan hátt, Hönnunarsafn Íslands og fræðslu- og menningarsvið Garðabæjar
2010 In-Service Training "Strategies of Non Knowledge - the myth of the return journey".
Landskrifstofa Menntaáætlunar Evrópusambandsins (LME),
Comenius. Lanzarote
2010 Sumar- og haustnámskeið FÍMK: Teiknun, málun og vatnslitur
2010 Nordisk Kurs i bildpedagokik, Göteborg, Sviþjóð. Visuell dialog "Att angöra en brygga".
2009 Kvikmyndun MHL313, Lista- og fjölmiðlasvið margmiðlunarhönnun/fjölmiða, BHS
2009 Miljøperspektiv på kunst, design og arkitektur - Stedsrelatert installasjon - Drammen, Norge
2004 "Vefsmíðar 2" Skipulag, útlit og viðmót, Dreamweaver og vefmyndavinnsla. Endurmenntun Háskóla Íslands
2004 "Vefsmíðar 1" Viðmót vefja, kóðinn og forritin. Endurmenntun Háskóla Íslands, EHÍ

MEÐLIMUR FÉLAGA

FIMK Félag íslenskra myndlistarkennara
Nyló Félag Nýlistasafnsins
LaborBerlin
MHR Myndhöggvarafélagið í Reykjavík
Myndstef
SIM Samband íslenskra myndlistarmanna

UMFJÖLLUN

2014 MYNDLIST MINJAR/MINJAR MYNDLIST. ISBN: 978-9979-9955-3-1. Ristjóri: Íris Ólöf Sigurjónsdóttir. Sýningarskrá.
2014 Listaukinn RÚV, Leiklist, myndlist og Gilið á Akureyri http://www.ruv.is/leiklist/leiklist-myndlist-og-gilid-a-akureyri

2013 SNÆ ISSUE #2. WINTER 2013. PAPAY GYRO NIGHTS ART FESTIVAL CATALOGUE AND BOOGAZINE EXPLORING AN INTERACTION BETWEEN CONTEMPORARY ART, THE PLACE, RITUALS AND FOLKLORE. Sýningarskrá.
2012 Myndhöggvarafélagiđ í Reykjavík 1972-2012, Myndhöggvarafélagiđ 40 ára. Verk og hugmyndir ađ verkum í almannarými. 18.augúst. Útgáfa.
2011 7e Triennale internationale du papier, Viviane Fontaine - Charmey, Swiss. Sýningarskrá.
2010 LAUGAVEGURINN. 19.júní - START ART, Reykjavík, Iceland. Útgáfa.
2009 Icelandreview 19.november.
Frétt.
2007 Að fanga hið óáþreifanlega - Morgunblaðið, Ragna Sigurðardóttir. 3. nóvember. Gagnrýni.
2007 Steypa og gifs tjá veður - Fréttablaðið, vþ - Menning. 28. október, bls. 42. Frétt.
2007 Seed - David Cohen - Artworld Digest Magazine - Brooklyn , New York.
2006 Kostulegt postulín - Þóra Þórisdóttir - Morgunblaðið, 8. júli, bls. 31. Gagnrýni.
2006 Rýmisskilningur og náttúrulist - Fréttablaðið, brb. 31.maí, bls. 28. Frétt.
2006 Alþjóðleg ráðstefna um rými - Blaðið, 31.maí. Vegna Skyn(sam)leg rými - rými, list og umhverfisize. Frétt.
2006 Skyn(sam)leg rými - rými, list og umhverfi, Reykjavík. Sýningarskrá.
2006 HIAP Bulletin Issue 01/2006 HIAP Artists, 23. febrúar.
2005 Pottþétt þrívídd - Félagsmenn í MHR - Jón B.K. Ransu. Morgunblaðið - Menningarblað/Lesbók, 22. október.
2005 A Charmey, les oeuvres de papier défient les caprices de la météo - Laurens Caille. La Liberté, Sud, Swiss 11. júni, bls 17. Frétt.

2005 5e Triennale internationale du papier, Viviane Fontaine - Charmey, Swiss. Sýningarskrá.

2001 Hvítt á hvítt - Halldór Björn Runólfsson Morgunblaðið 14. október, bls.20. Gagnrýni.
2001 Ur borg og sveit - Anna Sigríður Einarsdóttir Morgunblaðið 19. janúar, bls. 34. Gagnrýni.
2001 Mosaik, 17. janúar, RÚV, Sjónvarpið.
2000 Um tímans náttúru - Halldór Björn Runólfsson Morgunblaðið 30. júli, bls. 18. Gagnrýni.
1999 Minnst við landi - Bragi Ásgeirsson Morgunblaðið 16. júli, bls. 28. Gagnrýni.
1999 Tengsl náttúru og nútímalistar - Anna Sigríður Einarsdóttir Morgunblaðið 10. júli, bls. 16. Frétt.