ART - VERK

 

 

 

 

2015

00:01:19

Video/myndband
Time/tími: 00:01:28

Í myndbandsverkinu notast ég við hreyfingu ljóssins og skrásetningu hraða þess. 27. 06. 2014 07:39. Berlin, Þýskaland.

https://vimeo.com/140099868

 

 

2015

No title/Án titils

Video/myndband
Time/tími: 00:02:08

https://vimeo.com/140349663

 

 

 

 

 

 

 

 

2014

LÍFSELEXÍR

Size/stærð: 35,3x24,5x14 cm.
3 pieces
Plaster of Paris/Gifs

The works are relics of a memory. A past event, frozen in eternity. Only the trace of the ceremony remains. The memory is invisible except to those who sense the forms, which the castings have left behind.

Verkin eru minjar um minningu. Atburðurinn er liðinn, frosinn inní eilífðina. Aðeins leifar af athöfninni situr eftir. Minningin er óljós nema þeim sem skynjar formin sem afsteypurnar hafa skilið eftir.

"Hómópatakistill A-1007 Lyfjakista Árna Árnasonar (1828-1890) bónda á Hamri 1854-1890. Hann var kallaður "hómópatískur læknir" í manntölum og er getið í ritinu Læknar á Íslandi. Kistan er upphaflega úr frönsku skipi sem strandaði við Siglufjörð. Gefandi er sonarsonardóttir Árna". (Hvoll Byggðasafn Dalvíkur)

2014

0715-0800

Size/Stærð: 24 x34 cm
Aquarelle drawing/Vatnslitun

 

 

 

 

 

 

 

 

2013

Motion

Video/myndband
Time/tími: 00:02:26

The image of the environment that we perceive with our eyes first hits the retina upside down before the brain turns it around again. This piece asks us which image is the correct one, the upside-down one or its reflection in the brain. Whether it is possible that the image we believe to be the right one is, in fact, an optical illusion. Whether the the speed in our environment is a misinterpretation and whether the correct image of the environment is the one we see or the we one we believe we see.

https://vimeo.com/132472523

 

 

 

2013

Peek out the window
Litið út um ljóra

Installation in a window. In this work I take a look at the influence of communication and the influence of curiosity on the communication.

Innsetning í glugga. Í verkinu skoða ég áhrif samskipta fólks í millum sem og áhrif forvitninnar á samskiptin.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Blær

 

 

 

 

 

 

2012

Blær

Video/myndband
Time/tími: 00:02:43

This piece is about mans perspective of that which lies on the boundaries of stillness and movement. The way we experience space, time and surroundings with our senses; sight and hearing as well as with memories and emotions. The motion in stillness, as it turns into stillness in motion. How an external motion becomes an internal motion.

https://vimeo.com/132472060

 

Reality

 

 

 

 

 

 

 

 

 

2011

Reality

Video/myndband
Time/tími: 00:01:14

The piece focuses on what the reality of our every moment is. Is it clear or obscure? What do we want to see, what do we see, is that which we are shown real, or is it not? Is the reality that the media reveals to us true or not? The philosophical reference in the piece is to Plato's allegory of the cave.

Verkið fjallar um hver raunveruleiki okkar er á hverri stund. Er hann skýr eða óskýr? Hvað viljum við sjá, hvað sjáum við, er það sem okkur er sýnt raunveruleikinn eða ekki. Er sá raunveruleiki sem fjölmiðlar sýna okkur sannur eða ekki. Verkið hefur einnig heimspkekilega vísun í Helliskenningu Platós

https://vimeo.com/132479257

 

 

 

 

2010

The Origin/Upphaf
26,5 x 5 x 18 cm

Pulp paper of pine, neon spray and
varnish/ Pappamassi úr fura, neon sprei og lakk.

Installation/innsetning

This is an installation, the subject is a beginning, the swollen situation of a society which turned into dissolution and economic depression. The installation is in an empty space, raw and unfinished, not waterproofed, not abandoned but waiting. The space represents the beginning of ownership, which turned into greed and is now impounded by the bank. The installation is a biological form, turgid and incremental, twinned of environmentally departed areas with concrete and graffiti. The installation is a quotation to the interior of Iceland, which is rough and sparsely vegetated where only the fittest survive as the bright green moss Philonotis Fontana.

Verkið er innsetning, það fjallar um upphaf, útbelgt ástand þjóðfélags, sem varð að upplausn og kreppu. Verkið er í tómu rými, hrátt og gróft, ekki vatnshelt, ekki yfirgefið og er í biðstöðu.
Rýmið táknar upphaf eignarréttar, sem varð að græðgi og er nú orðinn eign banka. Verkið er lífrænt form, þrútið og stigvaxandi, samtvinnað úr umhverfi yfirgefinna svæða með steypu og kroti.
Verkið vísar til hálendis Íslands, sem er gróft með lítinn gróður og aðeins þeir hæfustu lifa af eins og græni dýjamosinn (Philonotis Fontana).

 

 

 

 

 

 

 

 

2010

5 pieces/5 hluti
Mixed media
installation/environmental/space and time.

Haira, Lanzarote, Spain

My work is an installation, 5 pieces, on a roof at the Sociodad in Haria, Lanzarote, Spain. I collected small parts and pieces of an Island, its space, environment and time.

This collection was, the taste of sweet nectarines, the unopened coloured flowers, salted paprika, and laurel leaf, a leaf with a feather representing the bird songs of the hidden birds, as well as the pieces of an abandoned building, the surrounding with its history.

https://vimeo.com/28855423

 

 

 

 

 

2009

Icelandic proverbs.
Málshættir.
Plaster of Paris/Gifs, 1:1
Video

Artótek.
Borgarbókasafn Reykjavíkur, Grófarhúsið,
The Reykjavík City Library.
Reykjavík. Iceland.

"I have worked on the subject weather, which impacts society as a whole in addition to influencing the interaction between people and life. Following that work I began to reflect on Icelandic proverbs, which have a strong reference in the social and political situation of today.
For example in the piece "Illt er á einum fæti að standa " (Standing on one foot alone, is no good) refers to a monotonic economy such as relying on heavy industry alone.
At the same time it is not difficult to imagine how the piece "Engin skyldi hafa tvær tungur í einu höfði" ( No one should have two tounges in one head) can indicate the political debate in Iceland today".


Verkin á sýningunni tengjast íslenskum málsháttum. Verkin eru aðallega unnin í gifs. Á sýningunni er einnig stuttmynd. Verkin er unnið sérstaklega fyrir sýninguna með tilliti til hlutverks bókasafnsins sem menningarstofnunar, staðar þar sem fólk hittist, skoðar bækur og listaverk og á samskipti við hvert annað. Í verkunum má líka skynja félagslegan og pólítískan tón.

"Ég hef unnið með viðfangsefnið veðurfar sem hefur áhrif á þjóðfélagið í heild sinni auk félagslegra áhrifa þess á samskipti fólks og líf" segir Sari. "Í framhaldi af þeirri vinnu fór ég að velta fyrir mér íslenskum málsháttum, sem hafa mikla skírskotun í félagslegt og pólitískt ástand í dag.
T.d. í verkinu Seint þreytist eyrað að heyra vísar ég til þess að vinnumálstofnun hvetur fólk til að koma með nafnlausar ábendingar um svindl í atvinnuleysisbótakerfinu og fylgjast með nágrannanum, einnig getur verkið visað til forvitni hinnar íslensku þjóðar um nágrannana.
Í verkinu Illt er á einum fæti að standa er skírskotað til einhæfs atvinnulífs eins og stóriðju og ekki er erfitt að imynda sér hvernig verkið Engin skyldi hafa tvær tungur í einu höfði getur visað til stjórnmálaumræðurnar í dag."Ill er á einum fæti að standa. Illt er að bíta tönnum í sjálfs kjaft. Hafðu tönn fyrir tungu. Engin skyldi hafa tvær tungur í einu höfði.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

2009

Creattion of proverbs
Sköpun málshátta

Video/myndband
Time/tími: 02:12 minutes

 

 

 

 

 

 

 

 

2009

20:49 29.06.09
burned tree
240 x x 40/27 x 15 cm

Site-specific installation/environmental/space and time.

Drammen, Norway. In cooperation with Hrefna Egilsdóttir and Þuríður Elfa Jónsdóttir.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

2009

A break (3 pair)
Hlé
plaster og Paris/gifs
1:1


Hard labor was necessary in earlier times in order to survive in Iceland. One of the hardest jobs in Reykjavik was the job of the washing women who carried the dirty laundry of the upper class from the town center to the Laugardalur Valley, were the laundry was washed in the warm water of the geysers. The load was heavier on the way back with the damp laundry. This work is dedicated to the women who performed this hard job.

LAUGA VEGURINN, Reykjavik Art Festival - StartArt - Reykjavik, Iceland

Erfiðisvinna var nauðsyn til þess að komast af fyrr á öldum. Í Reykjavík var eitt af erfiðisverkum kvenna að bera óhreinan þvott fína fólksins á baki sér úr Kvosinni í Laugardalinn, þar sem þvotturinn var þveginn í Þvottalaugunum. Byrðin var meiri á leiðinni til baka með rennblautan þvottinn. Verkið er tileinkað þeim konum sem unnu þessa erfiðisvinnu og gengu Laugaveginn með byrðar sínar.

LAUGA VEGURINN
START ART á Listahátíð í Reykjavík

 

 

 

 

 

 

 

 

2009

Lostin
Video

Myndband

Vídeóverk í 7 þáttum, í nýju íslensku gamanverki á dramatískum nótum, Lostinn (Draumasmiðjan,Ísland/Tékkland) í Kassanum, Þjóðleikhúsinu.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

2007

Near gale
Særok

concrete/steinsteypa
50 x 50 x 4 cm.

The relief is defined by the interaction between light and shadow. From the exhibition Gust/Hviða, Listasafn ASÍ - ASÍ Art Museum - Reykjavík, Iceland.

Arinstofan, Listasafn ASÍ. Verkið er unnin út frá naumhyggju. þar sem efnið er hversdagslegt og þjóðfélagslegt umræðuefni þ.e.a.s. veðurfarið, sett upp sem lágmyndir sem mara á mörkum tví- og þrívíddar

 

 

 

 

 

 

2007

A part of "A potrait of a family" (5 pieces)
Fjölskyldu portret
plaster of Paris/gifs
1:1

Hluti. Verkið er af fjölskyldu sem er að horfa á sjónvarp, með tærna upp í loft. Sofalistaverk.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

2007

Gust
Hviða

Listasafn ASÍ - ASÍ Art Museum
Reykjavík, Iceland.

The reliefs are defined by the interaction between light and shadow. From the exhibition Gust/Hviða at Listasafn ASÍ - ASÍ Art Museum , Reykjavík, Iceland.

Arinstofan. Verkin er unnin út frá naumhyggju. þar sem efnið er hversdagslegt og þjóðfélagslegt umræðuefni þ.e.a.s. veðurfarið, sett upp sem lágmyndir sem mara á mörkum tví- og þrívíddar.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

2006

Umhleypingar
The Cable Gallery
The Cable Factory
Helsinki, Finland.

Part of an installation, 5 pieces. Windforce in Beaufort-values; calm, light air and light breeze.

Vindverk, túlkun á vindi og vindhraða, 5 st. viftur á vegg sem túlkar logn, andvari og kul. Verkin eru tæknitengd, með mekanisma sem framkallar vind af ýmsum stigum.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

2006

Umhleypingar
The Cable Gallery
The Cable Factory
Helsinki, Finland.

 

 

 

 

 

 

The piece is defined by the interaction between light and shadow. Verkið gengur út frá samspili ljóss og skugga.

 

 

 

 

2006

Untitled
Án titils

plaster of Paris/gifs
50 x 50 x 4 cm.

The piece is defined by the interaction between light and shadow. The movements of the sun and the effects of light and shadows create the forms, change and move them in time and space.

Verkið gengur út frá samspili ljóss og skugga.

 

 

 

 

 

 

 

 

2005

Forecast
Spá

porcelain/postulín
1:1

I have opted to focus on the variety of weather and forecasts (meteograms) in this work in porcelain. Icelanders tend to be occupied by forecasts for weather as well as the future.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

2005

Sleet
Slydda
concrete, plaster of Paris/steinsteypa, gifs
50 x 50 x 4 cm.

 

(detail/hluti)

 

 

 

 

 

Mist - mistur. The piece is defined by the interaction between light and shadow, the effects of light and shadows create the forms.  - Verkið gengur út frá samspili ljóss og skugga.

 

 

 

2005

Mist
Mistur
concrete/steinsteypa
50 x 50 x 4 cm.

The relief is defined by the interaction between light and shadow.

Lágmynd á vegg. Verkið gengur út frá samspili ljóss og skugga

 

 

 

 

untitled - án titils

 

 

 

 

2005

Untitled
Án titils
plaster of Paris/gifs
50 x 50 x 4 cm.

The relief is defined by the interaction between light and shadow.

Lágmynd á vegg. Verkið gengur út frá samspili ljóss og skugga.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

2005

Hail
Él

plaster of Paris/gifs
50 x 50 x 4 cm.

The relief is defined by the interaction between light and shadow.

Lágmynd á vegg. Verkið gengur út frá samspili ljóss og skugga.

 

(detail/hluti)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

2005

A small snowfall I (II)
Mugga I (II)

plaster of Paris/gifs
50 x 50 x 4 cm.

The relief is defined by the interaction between light and shadow.

Lágmynd á vegg. Verkið gengur út frá samspili ljóss og skugga.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

2005

Drizzle
S úld

concrete/steinsteypa
50 x 50 x 4 cm.

The relief is defined by the interaction between light and shadow.

Lágmynd á vegg. Verkið gengur út frá samspili ljóss og skugga.

 

 

 

 

 

The piece is defined by the interaction between light and shadow. Verkið gengur út frá samspili ljóss og skugga

 

 

 

 

 

2004

Precipitation
a book (9 pages)
paper
26 x 26 x 3 cm.

5e Triennale internationale du papier - Viviane Fontaine. Switzerland. 262 artists from 33 countries submitted 597 works. The jury selected a total of 60 works by 56 artists from 20 countries. Three countries was represented for the first time: Korea, Iceland and Slovakia.

Úrkoma
bók (9bls.)
pappír
26x 26 x 3 sm.

5ti alþjóðlegi pappírs þríæringurinn - Viviane Fontaine, Sviss. 262 myndlistarmenn frá 33 löndum með 597 verk sótti um og var valið in 60 verk af 56 listamönnum frá 20 lönd. Þrjú lönd tók þátt í fyrsta skipti: Korea, Island og Slovakiu.

 

 

 

(detail/hluti)

 

 

 

 

 

 

2003

Drizzle
Súld
concrete/steinsteypa
25 x 25 x 4 cm

 

 

 

 

 

 

rain in highland - Rigning á hálendi. The piece is defined by the interaction between light and shadow, the effects of light and shadows create the forms.  - Verkið gengur út frá samspili ljóss og skugga.

 

 

 

 

 

2003

Rain in highland
Rigning á hálendi
concrete/steinsteypa
25 x 25 x 4 cm.

 

 

 

 

 

 

 

 

Drifting snow ( weather2) - Skafrenning . The piece is defined by the interaction between light and shadow, the effects of light and shadows create the forms.  - Verkið gengur út frá samspili ljóss og skugga.

 

 

 

 

 

2003

Drifting snow (weather II)
Skafrenning
concrete/steinsteypa
50 x 50 x 4 cm.

 

 

 

 

 

 

 

 

Fog drifts. Þokuslæðingur

 

 

 

 

2001

Fog drifts
Þokuslæðingur

plaster of Paris/gifs
46x19x4 cm.

The relief is defined by the interaction between light and shadow.

Lágmynd á vegg. Verkið gengur út frá samspili ljóss og skugga.


 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

1993

Part of an installation - 6 parts
(ground level)
plaster of Paris
35 x 35 x 35 cm.

With the installation there is a coordination between the separate parts of the work.
The viewer has to keep in mind the interplay between what is instantly seen, and what the eyes will later detect.

Hluti af innsetningu - 6 verk
gifs/prófiljárn
35 x 35 x 35 sm.

Hugmyndin byggir á því að aðeins hluti verksins sjáist, aðrir hlutar þess sjáist ekki til að byrja með. Með innsetningunni er þó haft samræmi milli einstakra hluta verksins. Áhorfandinn verður því að huga að samræminu frá hinu augljósa og hins sem grípur augað ekki strax.